Ég vissi það alveg

Það varð ljóst í gær að ekki þyrfti eldgos til að Byrgis, Breiðavíkur, Kópavogs og öll hin málin dyttu út af dagskránni fljótlega. Klámhátíð á Íslandi!  Bloggandi fjölmiðlamenn eru strax farnir að þreifa fyrir sér  og búnir að leggja "mál "síðustu vikna til hliðar. 

En svo er það ég og pestin. Nú er ég búin að vera á röltinu frá kl.16.00. Ætla að reyna að sofna með eðlilegu móti í kvöld. Mér er ekki lengur illt í hálsinum, en hausinn er eins og troðinn bómull. Ég fæ hóstaköst svakaleg og þá fæ ég illt í hausinn. En nú borðaði ég smá kvöldmat, Helga bauð uppá kjúkling með steiktum kartöflum og góðri sósu. Svo er hún að fara eitthvað út, en Björn bróðir minn kemur einhverntíman í kvöld til að gista.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gott að þú ert á batleið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.2.2007 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband