Það er allt á rétri leið

En ég er með kverkaskít, sem einhver myndi líklega kalla hálsbólgu. Eigi skal ég þó leggjast flöt svo lengi sem báðir fætur eru jafnlangir og leusir við beinverki. 

Fyrirsögnina skilja þeir sem "málið" varðar, en málið er búið að vera til nærri því í eitt ár. Þetta er semsagt dulmál.  Örugglega fúlt að lesa blogg sem ekki er öllum ætlað að skilja.

Ég þarf ekki að læra í kvöld, en brotaverkefnið okkar Helgu frá því á sunnudag var víst bara furðu vel heppnað. Eiginlega átti ég ekki von á því.

Fyrir þá ættingja sem eru í útlöndum get ég sagt að hér er þokkalegt veður, lítið frost og enginn vindur. Og það á að hlýna seinna í vikunni. Fjölskyldan í Rvk. fer til Boston um helgina og verður í viku. Pabbinn verður reyndar í Las Vegas. 

Það er ennþá skíma á vesturhimni og ég sá hana í austri kl. 8.00 í morgun.               það er að koma vor! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Zóphonías

 Já það er ég !!!

 og foreldrar mínir búa við árbakkann.  Sokkarnir voru nú aldrei heimaprjónaðir :;)

Zóphonías, 13.2.2007 kl. 19:26

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Kanntu þá frönsku?

Helga R. Einarsdóttir, 13.2.2007 kl. 20:01

3 Smámynd: Zóphonías

Oui bien sur!   Qu'est-ce que tu a pensé alors:)

Zóphonías, 13.2.2007 kl. 20:09

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Alltaf gaman að heimsækja þig.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.2.2007 kl. 20:10

5 identicon

Það á eftir að snjóa og snjóa og snjóa áður en vorið kemur en bráðum verður bjart klukkan átta.

mýrarljósið (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 20:27

6 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Má ég þá kalla þig Zófa?

Helga R. Einarsdóttir, 13.2.2007 kl. 20:29

7 Smámynd: GK

Æ... var ekki búinn að sjá þessi komment áður en ég tippaði á réttan frænda...

Móðir, það er mjög ólíklegt að báðir fætur þínir séu nákvæmlega jafn langir...

GK, 13.2.2007 kl. 23:42

8 Smámynd: Josiha

Er þetta dulmál til mín?

Josiha, 14.2.2007 kl. 11:24

9 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Dulmálið er um sveitina

Helga R. Einarsdóttir, 14.2.2007 kl. 21:28

10 Smámynd: Josiha

Hehe okei. Vildi bara vera viss :-)

Josiha, 14.2.2007 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband