Grínverjur funda stíft

Ekki þó vegna komandi kosninga, við látum aðra um það. Nei við héldum fund í gær þar sem næsta helgi var skipulögð. Þá ætlar þessi magnaði klúbbur að gera sjálfum sér gott, leggjast út og halda "hinsegin daga". Okkar daga, með engum körlum, eða krökkum. Góðum mat, í hlýju húsi sem er á ókunnum stað í framandi sveit.  þetta er gott félag og markmið þess það eitt að gera félögunum glaðan dag öðru hvoru. Ef við söfnum peningum gefum við engum með okkur, notum þá til þess eins að skemmta okkur sjálfum. Við höfum aldrei gert flugu mein og ekki skemmt neitt að ráði.                       Og af þessu höfum við orðið frægari en margur maðurinn.                                            Á tíu ára afmælinu lögðum við undir okkur heila forsíðu "Séð og heyrt".                      Geri aðrir betur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þér liggur mikið á hjarta í dag mín kæra, leiðnlegt þetta með þorrablótið, vissi þetta á laugardag og vorkenndi ykkur alveg lifandis ósköp þar sem ég veit að þetta er skemmtileg samkoma.  En hugsaðu þér hvað það er gaman að eiga þetta eftir!

mýrarljósið (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 21:32

2 Smámynd: GK

Hæ!

GK, 6.2.2007 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 197646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband