26.4.2011 | 20:37
"Rembingshnútur"?
Eitthvað kemur þetta orð mér "spánskt" fyrir sjónir.
Þarna hljóta menn að rembast alveg í hnút við að fá einhvern botn í samningana- eða er það?
Kannski er ég bara að rugla en mér finnst "rembihnútur" líklegra orð, en getur bara verið að rithátturinn sé svona þó manni heyrist annað? Hjálp!
Þarna hljóta menn að rembast alveg í hnút við að fá einhvern botn í samningana- eða er það?
Kannski er ég bara að rugla en mér finnst "rembihnútur" líklegra orð, en getur bara verið að rithátturinn sé svona þó manni heyrist annað? Hjálp!
Kjaradeila í rembihnút | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rembingshnútur = óleisanlegur hnútu,sem aldrei er hægt að leisa.
Vilhjálmur Stefánsson, 26.4.2011 kl. 21:22
Síðast þegar ég vissi hét þetta rembihnútur, tvöfaldur hnútur, ekki hnýttur í lykkju. Illmögulegt að leysa, samt er það nú stundum hægt með lagni og þolinmæði. Kv. G.Hr
Gunnfrídur H (IP-tala skráð) 30.4.2011 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.