Ég verð að sinna skyldunni

það var stjórnarfundur í kvöld. Stjórn Kvennaklúbbs Karlakórsins kom hér og úðaði í sig ostum og kexi. Við tókum líka nokkrar örlagaríkar ákvarðanir sem koma til framkvæmda á vordögum.  það er örugglega miklu þægilegra að stýra svona félagsskap heldur en þeim sem eru að brölta í pólitík. Engin hefur gert sig líklega til að segja sig úr félaginu, enda ekkert skárra til að ganga í.  Það virðist alltaf nauðsynlegt að ganga í eitthvað aftur, er alveg útilokað að vera bara í friði heima hjá sér - eða fara í sund? 

Ég er fegin að ég er ekki í skólanum á Eyrarbakka, þá hefði ég verið send heim í dag, og ég hef bara ekkert að gera heima svona á mánudegi.  það eru að hefjast þemadagar hjá okkur í skólanum. Eftir hádegi á morgun og alveg fram að helgi þurfum við ekki að læra nokkurn skapaðan hlut, getum mætt töskulaus og bara með nesti. Við eigum að nota tíman til að kynnast menningu annarra landa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

þ'ú gætir alltaf farið í sund ef þú þarft að vera heima á mánudegi.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.1.2007 kl. 14:27

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Rétt hjá þér Jórunn.

Helga R. Einarsdóttir, 30.1.2007 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 197646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband