28.10.2010 | 19:57
Sjúkrahús eða banka
"Við munum ekki reka mörg fullbúin sjúkrahús á Íslandi"- en hvað með bankana?
Hvað eru reknar margar "fullbúnar" bankastofnanir á Íslandi? Eru þær allar nauðsynlegar?
Sjúkrahúsin þurftu uppskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Misskilningur þinn stafar af því að stjórnin vill EKKI NEINA uppbyggingu á Suðurnesjum.
Dæmi - skúkrahúskostnaður á Suðurnesjum mun hafa verið þriðjungur af því sem hann er á Skaganum - þess vegna fór niðurskurðarhnífurinn á Suðurnesin.
Eðlilega - skv. sjs.
Allt að 40% niðurskurður er ekki réttlætanlegur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.10.2010 kl. 08:41
Hve margar „fullbúnar“ bensínstöðvar eru á þéttbýlum hlutum landsins? Eru þær allar nauðsynlegar? -- Sjálfstæðir einkaaðilar eins og bankar og olíufélög þurfa ekki að skera niður eins og það sem við rekum sameiginlega. Við hið síðarnefnda á það að því minni laun sem borguð og því færri sem hafa vinnu því betra samfara því að hækka skattprósentuna á hinum -- þeim sem halda störfum sínum og launum. Þetta hlýtur að vera hreinræktuð vinstri pólitík. Aðrir skilja þetta ekki alminlega.
Sigurður Hreiðar, 29.10.2010 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.