Við Selfoss?

Uppi á Lyngdalsheiði, Hellisheiði og í upppsveitunum? Fjandinn fjarri mér að það sé "við Selfoss". En það er þó allt í lagi að vara við hálku, virðist alltaf koma á óvart, enda veðurskyn fólks oft og tíðum harla bágborið. En þegar ég fer að rúnta um vegina "við Selfoss" kem ég hvergi nærri þessum heiðum, heldur ek um Flóann og kannski uppá Skeið eða út í Ölfus.
mbl.is Flughált við Selfoss - 2 bílveltur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Einu sinni var þekkt útvarpskona að fjalla um dvalarheimili lamaðra og fatlaðra í Mosfellsdal, „skammt ofan við Mosfellsbæ“. Ég hringdi í hana og spurði hvaða sveitarfélag það væri, Skammt ofan við Mosfellsbæ? Hún bara skellti á. Virðuleg frú í Dalnum sagði einu sinni við mig, nokkuð þóttafull, að Mosfellsdalur væri ekkert í Mosfellsbæ. Hún vildi ekki frekar en sú í útvarpinu segja mér hvaða sveitarfélagi Dalurinn heyrði til.

Sigurður Hreiðar, 27.10.2010 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 197260

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband