23.9.2010 | 21:57
Auđvitađ sátu Íslendingar sem fastast.
Vćri víst sama hvađ vćri boriđ á borđ fyrir okkar fulltrúa, viđ látum allsstađar vađa yfir okkur á skítugum skónum, ţorum ekki ađ taka afstöđu til neins og "lendum" svo bara í allskonar vitleysu.Höngum í lausu lofti á öllum ţingum og stefnum- allt gengur útá ađ lát öllum finnast viđ stćrst og best og mest í öllu. Smjađur! Og dettur svo í alvörunni í hug ađ einhverjir taki mark á okkur? En kannski skildi okkar fólk heldur ekkert hvađ mađurinn sagđi- annađ eins hefur nú komiđ fyrirí Ameríku.
Íslendingar gengu ekki út | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţó svo ađ forseti Íran hafi sínar skođanir á hinum ýmsu málefnum og gangrýni sérstaklega Bandaríkin ţá er ţađ kurteisi ađ sitja áfram, ţrátt fyrir ađ vera ekki sammála.
Guđmundur (IP-tala skráđ) 23.9.2010 kl. 22:07
Mér er ekkert sérstaklega vel viđ yfirvöld í Íran (mágur minn frá Íran hatar ţá meira en ég) en mér er sama hvernig sendibođinn lítur út ef hann er ađ segja satt og rétt frá. Menn innan bandaríkjarstjórnar sprengdu niđur tvíburaturnana í New York.
Snjalli Geir, 23.9.2010 kl. 22:17
Ekki skal ég nú endilega vera sammála ţví en á fundum sem ţessum hljóta allir ađilar ađ mega segja sína skođun. Ekki bara ţađ sem fellur vel í kramiđ.
Guđmundur (IP-tala skráđ) 23.9.2010 kl. 22:36
Hef aldrei skiliđ afhverju viđ Íslendingar fáum reglulega ţá flugu í höfuđiđ ađ vđ séum "stćrst og best". Viđ fáum reynar líka reglulega sterkt á tilfinninguna ađ allt sem miđur fer sé útlendingum ađ kenna.
Eyjólfur Sturlaugsson, 23.9.2010 kl. 22:48
Íslenska Andspyrna
Sveinn Ţór Hrafnsson, 24.9.2010 kl. 00:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.