25.1.2007 | 21:00
Hvers vegna allt þetta vesen?
Hugsið ykkur hvað allt þetta Baugsklúður er búið að kosta okkur? Hvað skyldi Byrgismálið hafa, og eiga eftir að kosta okkur? Hvað er eiginlega mikið af klúður málum í gangi í öllum krókum og kimum stjórnsýslu ríkis og bæja? Og öll eru þau á okkar kostnað. Svo er aldrei neitt neinum að kenna - ekki frekar en þegar börnin í 5. bekk brjóta rúðu. "það var ekki ég"!
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 197654
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu. Þegar þetta Baugsmál var að byrja þá dreymdi mig draum. Davíð Oddson sagði mér svolítið (í draumnum sko). Ég veit allt um þetta Baugsmál. Það er miklu stórtækara en almenningur heldur. Ég get ekki sagt þér hvað málið er. Það er leyndó sko. Ég er þegar búin að segja of mikið
Josiha, 25.1.2007 kl. 21:55
En geturðu sagt í hvoru liðinu þú ert?
Helga R. Einarsdóttir, 25.1.2007 kl. 22:02
Með Dabba
Josiha, 25.1.2007 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.