30.6.2010 | 15:07
Hvaða banki þorir?
Þetta eru tilmæli en ekki lög. Nú er tækifæri fyrir bankastofnanir að bjóða viðskiptamönnum lægri vexti en þarna ræðir um og segja "skák". Ég held að þannig myndu bankar tryggja sér framhaldslíf og tiltrú viðskiptavina.
Vitanlega er það eins með banka og bensínstöðvar- það er allt of mikið af þeim, einhverjir verða á endanum "mát".
Þeir munu lifa sem haga sér skikkanlega, gagnvart neytendum. Við erum farin að taka eftir og getum sýnt í verki hver eða hverjir eiga það skilið.
Vitanlega er það eins með banka og bensínstöðvar- það er allt of mikið af þeim, einhverjir verða á endanum "mát".
Þeir munu lifa sem haga sér skikkanlega, gagnvart neytendum. Við erum farin að taka eftir og getum sýnt í verki hver eða hverjir eiga það skilið.
Tala máli kerfisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þorir engin að gera það samkeppnin hjá þeim er lítil sem engin!
Eins og þú nefnir þá eru bankar og fjármögnunarfyrirtæki allt of mörg bæði nú og fyrir hrun það eina sem kerfið gerir er að reisa allar stofnanirnar við eða bjarga þeim til stærri stofnana með áframhaldandi rekstri, aðeins hafa örfá útibú lokað á landsbyggðinni landsbyggðar fólki til mikilla óþæginda og kostnaðarauka vegna langræðis.
Því segi ég að bankakerfið er of stórt og þungt í vöfum og mun því rústa sjálfu sér með framkomu og gjörningum sínum það liggur orðið ljóst fyrir líka vegna þess að oft á tíðum eru sömu glæpamennirnir að vinna í þessum stofnunum og fyrir hrun það sjá allir hvernig það fer í landann.
Ég t.d skipti ekki við banka og mun aldrei gera það eins og þeir hafa komið fram við almenning, skipulagðar ránastofnanir sem ber að uppræta!
Sigurður Haraldsson, 1.7.2010 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.