14.6.2010 | 21:44
Ekki var ég fyrr búin að átta mig á milljörðunum --
-- þegar ég fæ nú nýtt að læra. "Billjarðar"-- það er líklega orðið sem við munum nota til að telja peningana okkar á næstu áratugum. En hvað skyldi svo koma á eftir því?
Ofboðsleg verðmæti í jörðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nema hvað milljón milljónir heita billjón. Billjarður eru milljarður milljóna, þ.e. þúsund milljón milljónir. Líklega er vel sloppið að þurfa ekki að hugsa í svona stórum tölum í heimilisbókhaldinu...
fó (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 22:26
Bandaríkjamenn eiga ekki milljarð eins og við, okkar milljarður er þeirra billjarður. :)
karl (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 22:58
Nei, okkar milljarður er þeirra billjón. Það sem við köllum billjón kalla þeir trilljón.
fó (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.