29.5.2010 | 20:02
Svona á að gera þetta
Heldur seinlegra að kjósa svona, sagði einhver í kvöldfréttunum, en hvað hefur maður þarfara að gera á laugardegi í maí en að dunda í kjörklefanum við að merkja við nöfn skynsamra og skemmtilegra samborgara?
Kosin í hreppsnefnd í Borgarfirði eystri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Personukjör er vonandi það sem koma skal - því myndi ég fagna heilshugar. En reikna þó með að fólk þyrfti að bjóða sig formlega fram
Gísli Foster Hjartarson, 29.5.2010 kl. 21:57
Já, það yrði að gefa kost á sér.
Helga R. Einarsdóttir, 31.5.2010 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.