Ökuníðingar - birtum númerin

Ég var að lesa pistil frá manni sem þekkir af eigin raun skrílslegt aksturslag á leiðinn yfir Hellisheiði. Allir sem eiga erindi um þennan veg hafa orðið vitni að þessari dæmalausu hegðun og það er alveg með ólíkindum hvað það eru margir sem stunda þarna tilraunir til  morða á sjálfum sér og öðrum. Maður fer aldrei um veginn án þess að verða fyrir tveimur til þremur árásum. Ég vil láta birta númer bílanna. Þegar við getum eigum við að skrifa hjá okkur númer og tegund bíls.  Á baksíðu Mogga og Fréttablaðs á svo að hafa dálk, "Ökuníðingar", eða "Vegadólgar", þar sem birt væru númer og bíltegundir, tilkynnt af vegfarendum.           Mín vegna mættu blöðin ganga lengra og grafa upp nafn eiganda og hafa það með.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

góð hugmynd

Ólafur fannberg, 21.1.2007 kl. 16:31

2 Smámynd: Josiha

Já góð hugmynd!

Josiha, 21.1.2007 kl. 17:49

3 Smámynd: Berglind

Mikið er ég sammála þér! Maður þakkar orðið fyrir í hvert skipti sem maður kemst í bæinn heill og höldnu og einnig austur.

Berglind , 21.1.2007 kl. 23:06

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góð uppástunga.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.1.2007 kl. 00:04

5 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Um daginn keyrðum við inní miðri röð 5o bíla á leið í bæinn,fyrsti bíll trukkur með hestakerru,hraði 40-70 km.klst.þarna vantaði tvöföldun.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 22.1.2007 kl. 13:25

6 identicon

Ég er hræddur um að einhver myndi setja mig á svona lista. Þó að ég aki alltaf eftir aðstæðum.

GK (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 22:57

7 Smámynd: GK

Af hverju er ég óskráður GK þegar ég er skráður inn?

GK, 22.1.2007 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 197654

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband