Er ég óvinur lýðveldisins, eða kannski bara dæmigert eintak af "fólkinu í landinu"

Ég vil að allir ráðherrar séu ráðnir til starfa vegna menntunar og hæfileika. Ég vil láta eyða öllum stjórnmálaflokkum og ég vil að þingmenn og sveitarstjórnarfólk verði kosið einstaklingskosningu og jafnframt að því verði fækkað um helming. Svo á ekki að leyfa neinum að sitja á þingi eða bæjarstjórn lengur en tvö kjörtímabil og eftir það verður blessað fólkið bara að bakka aftur í gömlu vinnuna. Enda þá væntanlega ekki orðið svo aldrað að þörf sé á þeirri aðhlynningu sem aflóga þingmenn og ráðherrar njóta á Íslandi í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband