19.2.2010 | 19:45
Merkilegt hvað fólk er fljótt að gleyma
Mér finnst alveg ótrúlegt hvað fullorðið fólk- þá meina ég líka þá sem ekki eru endilega komnir yfir fertugt, er fljótt að gleyma. " Unglingar" eru þessu fólki einsog einnhver óþekkt stærð og eins og hálfgerð skömm sé að því að þekkja þeirra þankagang. Við vorum öll unglingar fyrir fáum árum og eigum ekki að skammast okkar fyrir að muna það.
Vilja forða nemendum frá fíkniefnaneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Persónulega finnst mér allt í lagi að leyfa lögreglunni að kíkja í skólanna með hunda. Eða jafnvel aðrar stofnannir. En má það ekki bara vera vinalegir óeinkennisklæddir , ekki fleiri en tveir , að kynna hvernig hvernig þeir vinna. Reyna bara að hafa þetta skemmtilegt . Ekki svona hervæðingarbull eins og var í tækniskólanum um daginn.
Hvernig væri að þeir færu á alþingi. Ég er viss um að það myndi eitthvað finnast þar. Fólk er sko ekki heilagt og saklaust þar. Því máttu sko trúa.
jonas (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 20:51
Hverjir lýstu þessu sem "hervæðingarbulli"? Hverjir blésu þetta út í fjölmiðlum? Hverjir ætla að kæra innrás í einkalífið? Hverjir eru það sem ekki vilja að svona "hundaganga" geti dottið á hvenær sem er? Hverjir hafa hreina samvisku?
Helga R. Einarsdóttir, 20.2.2010 kl. 11:38
Æ- gleymdi smá - mér finnst alveg sjálfsagt að hundar komi í heimsókn í skólana bæði á vor og haustönn. Krakkarnir þurfa að læra að umgangast dýr. Í minn skóla koma stundum hundar - að vísu bara í stuttar heimsóknir. Og kettir koma gjarnan inn í hlýjuna þegar þeir elta krakkana í skólann - það hefur engum dottið í hug að kæra það.
Helga R. Einarsdóttir, 20.2.2010 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.