8.2.2010 | 16:47
Dýrt að búa á Litla-Hrauni?
Þessar upplýsingar um sorphirðu og fasteignagjöld eru ekki lítið forvitnilegar. Mesta hækkun fasteignagjalda verður á Eyrabakka - þar hækkar slíkt gjald um 157%, í fölbýlishúsum, eftir því sem sagt var í fréttum RÚV. Fjölbýlishúsum? Kannski ég þurfi að fara í bíltúr niður á strönd til að skoða uppbygginguna sem orðið hefur á síðustu árum, en í bili man ég þar ekki eftir öðrum húsum sem gætu flokkast sem fjölbýlishús en elliheimilinu og Litla-Hrauni?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 197259
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ég Eyrbekkingur og tek undir með þér, í fljótu bragði man ég ekki eftir neinu fjölbýlishúsi hérna. En nóg þurfum við að borga samt
Ragnar Kristján Gestsson, 9.2.2010 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.