Dýrt að búa á Litla-Hrauni?

Þessar upplýsingar um sorphirðu og fasteignagjöld eru ekki lítið forvitnilegar. Mesta hækkun fasteignagjalda verður á Eyrabakka  - þar hækkar slíkt gjald um 157%, í fölbýlishúsum, eftir því sem sagt var í fréttum RÚV. Fjölbýlishúsum?  Kannski ég þurfi að fara í bíltúr niður á strönd til að skoða uppbygginguna sem orðið hefur á síðustu árum, en í bili man ég þar ekki eftir öðrum húsum sem gætu flokkast sem fjölbýlishús en elliheimilinu og Litla-Hrauni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Nú er ég Eyrbekkingur og tek undir með þér, í fljótu bragði man ég ekki eftir neinu fjölbýlishúsi hérna.  En nóg þurfum við að borga samt

Ragnar Kristján Gestsson, 9.2.2010 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 197259

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband