8.2.2010 | 15:55
Allt í rusli og hækkar og hækkar
Og sýnist ekki alveg hugsað til enda þetta ruslamálavesen okkar hérna.
Margir hafa verið með svokallaðar "grænar tunnur" og í þær hefur farið það rusl sem nú skal sett í þær "bláu".
En ekki þó alveg, margt af því sem flokkast hefur grænt fellur ekki undir blátt.
Hvað á þá að gera við það sem umfram er? Hafa grænu tunnuna áfram og borga sér fyrir hana?
Einhverjir segja að þetta snúist allt um pólitík? getur það verið að fólkið sem hefur verið trúað fyrir að sjá um okkar mál með hagsmuni bæjar og íbúa í fyrirrúmi látti teyma sig á asnaeyrunum útaf eintómri pólitík?
Það bara gengur ekki í því sparnaðarumhverfi sem við upplifum hvarvetna.
Þetta tunnuvesen gat alveg beðið þar til eitthvað birti til, nóg er nú samt.
Margir hafa verið með svokallaðar "grænar tunnur" og í þær hefur farið það rusl sem nú skal sett í þær "bláu".
En ekki þó alveg, margt af því sem flokkast hefur grænt fellur ekki undir blátt.
Hvað á þá að gera við það sem umfram er? Hafa grænu tunnuna áfram og borga sér fyrir hana?
Einhverjir segja að þetta snúist allt um pólitík? getur það verið að fólkið sem hefur verið trúað fyrir að sjá um okkar mál með hagsmuni bæjar og íbúa í fyrirrúmi látti teyma sig á asnaeyrunum útaf eintómri pólitík?
Það bara gengur ekki í því sparnaðarumhverfi sem við upplifum hvarvetna.
Þetta tunnuvesen gat alveg beðið þar til eitthvað birti til, nóg er nú samt.
Sorphirðugjöld hækka víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 197259
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiginlega vantar bara rauða samfylkingartunnu við hliðina á þessari bláu
Ragnar Kristján Gestsson, 9.2.2010 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.