Og ég sem var búin að hlakka svo til

Að komast á elliheimili og endurlifa þar gömlu góðu heimavistarárin. Þegar maður þurfti ekki að taka ábyrgð á neinu nema skólabókunum og að skila sér inn á réttum tíma á kvöldin. Nú myndu sögubækur koma í stað skólabóka og ég hef engan áhuga á að flækjast úti á nóttunni. Ég ætlaðist til að  í ellinni gæti ég verið algrlega ábyrgðar og áhyggjulaus. En hér sýnist mér ætlunin önnur, ég á að elda sjálf og sjá um þvottinn og þrifin. Fæ kannski lítinn tíma fyrir lestur, blogg og búkk. Eða er kannski mögulegt að við fáum eitthvert val? Ef við konunar erum búnar að fá nóg af húshaldi, gætum við þá kannski fengið einhverja þjónustu?
mbl.is Fyrsta öldrunarheimilið sem reist verður út frá nýjum viðmiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 196778

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband